Hjá Horses of Iceland sitjum við ekki auðum höndum. Hér eru fréttir af ýmsum verkefnum sem við skipuleggjum og tökum þátt í.
Fréttir
-
Réttirnar eru meira en gömul hefð
03 október 2023
Þú hefur sennilega heyrt talað um „réttir“. Í dag köfum við aðeins dýpra í þá hefð að leyfa hrossum að ganga lausum hluta úr ári. Lesa meira -
Stórkostleg fegurð Rauðhóla - myndband
03 september 2023
Í útjaðri Reykjavíkur er staður þar sem náttúran veitir óvænta upplifun – Rauðhólar. Landslagið er m... Lesa meira -
Horses of Iceland á HM í Hollandi
23 ágúst 2023
Við erum komin heim frá heimsmeistaramótinu í Hollandi og gætum ekki verið ánægðari með þessa 10 dag... Lesa meira -
Þyngd knapa - rannsókn á HM í Hollandi
01 ágúst 2023
Rannsóknarhópur við hestafræðideild Háskólans á Hólum, undir forystu PhD. Guðrúnar Jóhönnu Stefánsdó... Lesa meira -
Verndum íslenska hestinn gegn smitsjúkdómum
26 júlí 2023
Árið 982 samþykkti alþingi Íslendinga lög sem bönnuðu innflutning hrossa til Íslands. Jafnvel útflut... Lesa meira -
Fjölskyldudagur með Horses of Iceland í München
12 júní 2023
Langar þig að koma og hitta íslenska hesta í München? Lesa meira -
Miðbæjarreið Landssambands Hestamannafélaga og Horses of Iceland
25 maí 2023
Miðbæjarreið Landssambands Hestamannafélaga og Horses of Iceland verður haldin laugardaginn, 3. júni... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands - æsispennndi til enda
21 apríl 2023
Í ár héldu knapar Meistaradeildarinnar okkur á tánum alveg til loka keppninnar. Lesa meira -
Við erum með spennandi áskorun fyrir þig og hestinn þinn!
12 apríl 2023
Við vitum öll að hver hestur er einstakur en öllum finnst þeim gott að láta klóra sér og það er ekke... Lesa meira -
IPZV er nýr samstarfsaðili
29 mars 2023
Það er ánægjulegt að geta sagt frá samstarfi Horses of Iceland og IPZV e.V., samtaka íslenskra hross... Lesa meira -
Horses of Iceland á Equitana
29 mars 2023
Horses of Iceland tók þátt í sýningunni Equitana í Essen, Þýskalandi frá 9. til 15. mars. Lesa meira -
Meistaradeild KS að hefjast
22 febrúar 2023
Meistaradeild KS hefst á keppni í gæðingalist miðvikudaginn 22. febrúar og fer mótaröðin fram í Svað... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands í HorseDay höllinni
25 janúar 2023
Keppnistímabilið hefst á fimmtudaginn kemur þegar keppt verður í fjórgangi í Meistaradeild Líflands ... Lesa meira -
HorseDay – markviss þjálfun hestsins
19 janúar 2023
HorseDay smáforritið er frábær viðbót í þjálfun íslenska hestsins þar sem allt sem snýr að hestinum ... Lesa meira -
Nýtir þú þarfasta þjóninn?
06 janúar 2023
Þeir sem nýta - eða hafa áhuga á að nýta - íslenska hestinn eða ímynd hans í markaðs- og kynningarst... Lesa meira -
Sweden International Horse Show
06 desember 2022
Sýningin Sweden International Horse Show fór fram dagana 24. – 27. nóvember í Friends Arena í Stokkh... Lesa meira -
Equine Affaire í Bandaríkjunum
29 nóvember 2022
Horses of Iceland tók þátt í sýningunni Equine Affaire um miðjan nóvember í samstarfi við Íslandshes... Lesa meira -
Íslenskur landbúnaður
15 nóvember 2022
Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll dagana 14. – 16. október. Lesa meira -
Ferðalag í stóðréttir
15 nóvember 2022
Undanfarin ár höfum við alltaf farið í hestaferð í Viðidalstungurétt með Íslandshestum, en í ár próf... Lesa meira -
Íslenskir hestar á Nýja Sjálandi: Suðureyjaferð
07 september 2022
Við hér á Nýja Sjálandi sem höfum uppgötvað og orðið ástfangin af litla en kröftuga íslenska hestinu... Lesa meira -
Lokadagur Survive Iceland þolreiðarinnar
28 ágúst 2022
Fjórði og síðasti dagur Survive Iceland þolreiðarinnar var í dag og mikil spenna í loftinu fyrir lok... Lesa meira -
Þriðji hluti Survive Iceland - spennan magnast
27 ágúst 2022
Á þriðja degi Þolreiðar LH - Survive Iceland var lagt upp frá Landmannahelli og riðið inn í Landmann... Lesa meira -
Annar dagur Survive Iceland þolreiðarinnar
26 ágúst 2022
Annar keppnisdagur Survive Iceland þolreiðarinnar hófst við Landmannahelli föstudaginn 26. ágúst. Þa... Lesa meira -
Fyrsti hluti Survive Iceland fór fram í dag
25 ágúst 2022
Fyrsti dagur í þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland fór fram í dag og eru sex lið með í keppninni. Lesa meira -
Um þolreiðar og Survive Iceland
12 ágúst 2022
Þolreiðar (e. Endurance ride) er keppnisgrein sem er gífurlega vinsæl út um allan heim en hefur hins... Lesa meira -
Dagur ræktenda – stjörnurnar heimsóttar
21 júní 2022
Landsmót hestamanna verður haldið dagana 3. – 10. júlí. Dagskráin verður fjölbreytt og allir ættu að... Lesa meira -
Dagur ræktenda á Landsmóti
25 maí 2022
Ræktaðu tengslin! Þann 10. júlí, sunnudaginn eftir Landsmót hestamanna 2022 á Hellu, eru ræktuna... Lesa meira -
Vilt þú taka þátt í Horses of Iceland?
25 maí 2022
Markaðsverkefnið Horses of Iceland hefur að markmiði að auka verðmætasköpun í hestageiranum. Ísl... Lesa meira -
Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar
19 maí 2022
Ný herferð Íslandsstofu fyrir áfangastaðinn Ísland miðar að því að hámarka upplifun ferðamanna með þ... Lesa meira -
Hinn sanni íslenski gæðingur
05 maí 2022
Íslenski gæðingurinn hefur marga kosti og meðal þeirra eru ganghæfileikar hans. Keppnisgreinar hesta... Lesa meira -
1. maí er alþjóðlegur dagur íslenska hestsins!
29 apríl 2022
Ævintýri framundan! Íslandshestasamfélagið tekur höndum saman og heiðrar íslenska hestinn um allan h... Lesa meira -
Landsmótslagið frumflutt í sjónvarpssal!
25 apríl 2022
Við höfum beðið síðan 2018 en í sumar getum við loksins haldið Landsmót! Til að fagna þeirri staðrey... Lesa meira -
HorseDay er smáforrit fyrir hestamenn
12 apríl 2022
Sprotafyrirtækið HorseDay hefur þróað samnefnt smáforrit sem ætlað er að verða miðpunktur samfélagsi... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á stærstu hestasýningu Evrópu
05 apríl 2022
Markaðsverkefnið Horses of Iceland hefur gert nýjan fjögurra ára samning við ríkið og eitt af fyrstu... Lesa meira -
Horses of Iceland og ríkið semja til fjögurra ára
30 mars 2022
Aðstandendur markaðsverkefnis íslenska hestsins, Horses of Iceland, hafa samið við ríkið um fjármögn... Lesa meira -
Meistaradeild KS hefst 2. mars
26 febrúar 2022
Meistaradeild KS er mótaröð 6 móta þar sem keppt er í 8 greinum hestaíþrótta frá mars fram í maí 202... Lesa meira -
Nýtt myndband um útflutningsferðalag íslenska hestsins
27 janúar 2022
Horses of Iceland hafa gefið út glæsilegt myndband sem sýnir ferðalag hesta sem eru fluttir frá Ísla... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands að hefjast
27 janúar 2022
Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum 2022 hefst fimmtudaginn 27. janúar á keppni í fjórgangi. Öll ... Lesa meira -
Landsmót hestamanna verður frábært!
14 janúar 2022
Við höfum framlengt forsölu aðgöngumiða til 02.02.2022. Skoðið miða hér. Magnús Benediktsson... Lesa meira -
Pottaskefill, flugvélin og Snarfari töltmeistarari
23 desember 2021
Pottaskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða á hverju ári. Hann elskar að narta í mat... Lesa meira -
Nýtt myndband! Kynnumst Mette Moe Mannseth tamningameistara
23 desember 2021
Í nýju myndbandi frá Horses of Iceland kynnumst við Mette Moe Mannseth, sem er norsk hestakona sem f... Lesa meira -
Danskur sigur á World Cup í Stokkhólmi
03 desember 2021
Hestasýningin Sweden International Horse Show fór fram í Stokkhólmi dagana 25. – 29. nóvember s.l.... Lesa meira -
Varðandi „Iceland – Land of the 5,000 Blood Mares“ myndbandið sem AWF/TSB (Dýravelferðarsjóðurinn/Dýravelferðarsamband Zürich) gerðu:
23 nóvember 2021
Horses of Iceland er verkefni sem stendur vörð um varðveislu og velferð íslenska hrossastofnsins. ... Lesa meira -
Miðasalan á Landsmót hestamanna hafin
05 nóvember 2021
Magnús Benediktsson tók í byrjun mánaðarins við starfi framkvæmdastjóra Landsmóts hestamanna sem f... Lesa meira -
TripAdvisor veitir Eldhestum hæstu einkunn
24 september 2021
Eldhestar er hestaferðafyrirtæki í Ölfusinu sem hefur starfað í áratugi og hefur því dýrmæta reynslu... Lesa meira -
Lengsta þolkappreið á Íslandi
10 september 2021
Það er auðvelt að sigra heiminn á hestbaki sagði Ghengis Khan (1162-1227) en hann var stórkan og sto... Lesa meira -
Rafræn menntaráðstefna um líkamsbeitingu hestsins
09 september 2021
Menntanefnd LH stendur fyrir rafrænni menntaráðstefnu með heimsþekktum kennurum. Þema ráðstefnunn... Lesa meira -
Sölusýningar ársins hjá Alendis TV
01 september 2021
Fimmtudaginn 9. September mun Alendis TV bjóða upp á sölusýningu í beinni útsendingu frá Reiðhöllinn... Lesa meira -
Alendis TV sýnir beint frá öllum kynbótasýningum
28 maí 2021
Alendis TV og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ætla að hefja samstarf um að sýna allar kynbótasýning... Lesa meira -
Andre Samplawski vann myndbandakeppnina á TikTok!
14 maí 2021
Horses of Iceland efndi til myndbandakeppni á TikTok til að fagna Alþjóðlegum degi íslenska hestsins... Lesa meira -
Sáttmáli hestafólks og annarra vegfarenda undirritaður
11 maí 2021
Sáttmáli milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi var undirritaður á blaðamannafundi... Lesa meira -
Eiðfaxi fagnar vorinu með nýjum ræktunardegi
06 maí 2021
Eiðfaxi býður hestaunnendum nær og fjær að fylgjast með ræktunarsýningu sem nefnist „Vorkvöld í Reyk... Lesa meira -
Spennan magnast fyrir lokamót Meistaradeildar KS
05 maí 2021
Lokamótið í Meistaradeild KS í hestaíþróttum verður haldið á Sauðárkróki þann 7. maí kl. 18. Keppt v... Lesa meira -
FEIF Tour Rider Cup hefst 1. maí!
28 apríl 2021
FEIF Tour Rider Cup, alþjóðleg keppni Frístundareiðdeildar FEIF, hefst 1. maí, á Alþjóðlegum degi ís... Lesa meira -
Ný bók um Landsmót, viðburði og samskipti manns og hests
21 apríl 2021
Bókin Humans, Horses and Events Management, sem byggir á alþjóðlegri rannsókn á Landsmóti hestamanna... Lesa meira -
Í minningu Hallveigar Fróðadóttur
20 apríl 2021
Hallveig Fróðadóttir starfsmaður Félags hrossabænda og fulltrúi F.H.B. í markaðsverkefninu Horses of... Lesa meira -
Íslenski hesturinn hefur innreið sína á TikTok!
19 apríl 2021
Í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins 1. Maí ætlar HOI að halda myndbandasamkeppni á TikTo... Lesa meira -
Ókeypis fyrirlestrar um hrossarækt á ensku
25 mars 2021
Glæný fyrirlestraröð um kynbótastarf og ræktun íslenska hestins á ensku fer í loftið 30. mars. Þetta... Lesa meira -
Eiðfaxi International – frítt rafrænt tímarit
03 mars 2021
Fyrsta eintak rafræna tímaritsins Eiðfaxi International er komið út, en hægt er að lesa það á vefnum... Lesa meira -
Mesti hrossaútflutningur í 23 ár!
11 febrúar 2021
Árið í fyrra var algjört metár í hrossaútflutningi, en 2320 hross voru flutt úr landi, 811 fleiri en... Lesa meira -
Töltriding og Horses of Iceland senda út fyrirlestra um hrossarækt
05 febrúar 2021
Glæný fyrirlestraröð um kynbótastarf og ræktun íslenska hestins fer í loftið 9. febrúar. Þetta eru f... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands og æskunnar í startholunum
05 febrúar 2021
Fyrsta mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar verður sunnudaginn 7. febrúar í TM-höllinni hjá Fá... Lesa meira -
Meistaradeild Líflands að hefjast
26 janúar 2021
Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum 2021 hefst 28. janúar, en í ár verður deildin 20 ára! Öll mót... Lesa meira -
HESTAR – list og líf Péturs Behrens
19 desember 2020
HESTAR á erindi til allra hesta- og listunnenda. Bókin er safn verka Péturs Behrens af hestum og lan... Lesa meira -
LH samþykkir áframhaldandi samstarf við Horses of Iceland
09 desember 2020
Kosið var um áframhaldandi samstarf Landssambands hestamannafélaga (LH) við Horses of Iceland (HOI) ... Lesa meira -
Spennusagan Hetja eftir Björk Jakobsdóttur
27 nóvember 2020
Bókin Hetja eftir Björk Jakobsdóttur kom út hjá Forlaginu 24. október og hefur fengið frábærar viðtö... Lesa meira -
Hrossaútflutningur fer fram úr björtustu vonum
29 október 2020
Það stefnir í að árið 2020 verði besta ár áratugarins í hrossaútflutningi og mikil bjartsýni ríkir í... Lesa meira -
Stóðréttir í faraldri – Aftur til upphafsins
15 október 2020
Engir gestir máttu vera viðstaddir stóðréttir á Íslandi í ár vegna COVID-19 faraldursins. Bændur ske... Lesa meira -
Nýuppfærðar Knapamerkjabækur – Fræðslubrunnur fyrir alla hestamenn
13 október 2020
Knapamerkjabækurnar fimm hafa nú verið uppfærðar og endurútgefnar með öllum nýjustu upplýsingum um r... Lesa meira -
Ný og uppfærð Knapamerki – frábær grunnur fyrir alla hestamenn
30 september 2020
Knapamerkin, stig 1–5, hafa fengið yfirhalningu, en bæði námskeiðin og bækurnar hafa verið uppfærðar... Lesa meira -
Sterk og jákvæð ímynd íslenska hestsins
23 september 2020
Það samhæfða markaðsstarf með íslenska hestinn erlendis, sem Horses of Iceland (HOI) hefur staðið fy... Lesa meira -
Sigurvegarar í lista- og ljósmyndakeppnum tilkynntir
14 september 2020
Alþjóðlegum degi íslenska hestsins var fagnað með lista- og ljósmyndakeppnum í ár. Fjöldi verka báru... Lesa meira -
Nýtt myndband um smitvarnir komið í loftið
10 september 2020
Matvælastofnun biður hestamenn að dreifa boðskapnum um smitvarnir sem fram kemur í nýbirtu myndbandi... Lesa meira -
Stærsta stund stóru boðreiðinnar um Svíþjóð
09 september 2020
Stoltir knapar á íslenskum hestum riðu í „mark“ í bænum Ystad á Skáni í Suður-Svíþjóð þann 16. ágúst... Lesa meira -
Ljósmyndasamkeppni í tilefni af Degi íslenska hestsins
01 september 2020
Vilt þú vinna glæsilegar íslenskar hönnunarvörur? Taktu þátt í ljósmyndasamkeppninni okkar og hjálpa... Lesa meira -
Ótrúleg viðbrög við listasamkeppni um íslenska hestinn
31 ágúst 2020
Ótrúlegur fjöldi verka – eða 465! – voru send inn í alþjóðlega listasamkeppni um íslenska hestinn se... Lesa meira -
Vel heppnuð Landssýning kynbótahrossa – ekki missa af streyminu!
01 júlí 2020
Landssýning kynbótahrossa fór fram á Gaddstaðaflötum við Hellu á laugardaginn 27. júní. Rúmlega 1200... Lesa meira -
Stóra boðreiðin um Svíþjóð er hafin!
13 júní 2020
Í dag, 13. júní, hófst Sverigeritten, boðreið frá nyrsta til syðsta hluta Svíþjóðar, á eyjunni Gotla... Lesa meira -
Landssýning kynbótahrossa í beinu streymi
28 maí 2020
Áttatíu hæst dæmdu kynbótahross landsins verða sýnd á Gaddstaðaflötum við Hellu 27. júní ásamt stóðh... Lesa meira -
Horses of Iceland kalla eftir ykkar innleggi!
15 maí 2020
Rafrænn stefnumótunarfundur 20. maí. Lesa meira -
Taktu þátt í Worldwide Virtual Winner!
15 maí 2020
Worldwide Virtual Winner gefur knöpum og gæðingum þeirra tækifæri til þess að láta ljós sitt skína í... Lesa meira -
Hrossaútflutningur fer vel af stað í ár
29 apríl 2020
Fleiri hross voru flutt út fyrstu þrjá mánuði ársins 2020 en á sama tímabili nokkuð annað ár síðasta... Lesa meira -
Ræktunardagur Eiðfaxa: Veisla heima í stofu!
28 apríl 2020
Hrossaræktendur ætla að fagna útgáfu Stóðhestabókarinnar á Ræktunardegi Eiðfaxa 9. maí. Sýnt verður ... Lesa meira -
Mælanlegur árangur af markaðsstarfi Horses of Iceland
22 apríl 2020
Ársskýrsla Horses of Iceland fyrir 2019 hefur verið gefin út. Þar er fjallað um markaðsaðgerðir verk... Lesa meira -
Landsmóti hestamanna 2020 frestað
17 apríl 2020
Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – ... Lesa meira -
Listasamkeppni í tilefni af Degi íslenska hestsins
15 apríl 2020
Takið þátt í listasamkeppni í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins og teiknið, málið eða fö... Lesa meira -
Átak hestamannafélaga: „Hestamenn verða að standa saman“
07 apríl 2020
Landssamband hestamannafélaga (LH) og Horses of Iceland (HOI) vilja hvetja alla hestamenn til að skr... Lesa meira -
Íslensk hestaferðaþjónusta í uppsveiflu undanfarin ár
01 apríl 2020
Síðastliðin fjögur ár hefur Horses of Iceland unnið ötullega að markaðssetningu íslenska hestsins og... Lesa meira -
Tímamót: Hross bólusett gegn sumarexemi flutt úr landi
18 mars 2020
Eftir 20 ára rannsóknarvinnu hafa íslenskir og erlendir vísindamenn þróað bóluefni við sumarexemi se... Lesa meira -
Horses of Iceland markaðsverkefnið framlengt
05 mars 2020
Samningur markaðsverkefnisins Horses of Iceland (HOI) við ríkið hefur verið framlengdur um 18 mánuði... Lesa meira -
Horses of Iceland í Kína
17 desember 2019
Jelena Ohm, verkefnastjóri Horses of Iceland, tók þátt í ráðstefnunni World Horse Culture Forum í Ho... Lesa meira -
Íslenski hesturinn vinsælastur á Sweden International Horse Show
11 desember 2019
Horses of Iceland kynnti íslenska hestinn ötullega á einni af stærstu hestasýningum Svíþjóðar sem ha... Lesa meira -
ÍSLENSKI HESTURINN VEKUR ATHYGLI Á EQUINE AFFAIRE
26 nóvember 2019
Equine Affaire sýningin fór fram 7.–10. nóvember síðastliðinn í West Springfield, Massachusetts, í B... Lesa meira -
Ljósmynda- og samfélagsmiðlanámskeið
11 nóvember 2019
Horses of Iceland hefur frá upphafi lagt áherslu á stafræna markaðssetningu og er í dag með yfir 100... Lesa meira -
Stóðréttir í Víðidal: Íslensk sveitamenning eins og hún gerist best
09 október 2019
Réttað var í Víðidalstungurétt 5. október. Fjöldi ferðamanna fylgdist með og fylgdu bændunum á baki. Lesa meira -
Verðmætasköpun íslenskra hesta vekur athygli
13 september 2019
Fjallað var um útflutningsverðmæti íslenskra hrossa í Morgunblaðinu 9. september. Sveinn Steinarsson... Lesa meira -
Frábær árangur á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins
10 september 2019
Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2019 var haldið í miðri Berlín, 4.–11. ágúst og varð íslenska lan... Lesa meira -
Norræn ráðherranefnd kynnir sér íslenska hestinn
02 september 2019
Nýverið kom til Íslands sendinefnd með 60 fulltrúum frá landbúnaðarráðuneytum Norðurlandanna í heims... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á Falsterbo Horse Show í fyrsta sinn
01 september 2019
Íslenski hesturinn tók þátt í stærsta hestaviðburði Skandinavíu, Falsterbo Horse Show, í fyrsta skip... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á 17. júní
18 júní 2019
Í miðbæ Reykjavíkur bauðst fólki að horfa á myndbönd með íslenska hestinum í sýndarveruleikagleraugu... Lesa meira -
Íslenski hesturinn í kastljósi Equus Worldwide á Horse & Country TV
14 maí 2019
Í heimildarþáttaröðinni Equus Worldwide er fjallað um fimm hrossakyn á mismunandi stöðum í heiminum.... Lesa meira -
Vel heppnaður Dagur íslenska hestsins
07 maí 2019
Degi íslenska hestsins var fagnað með fjölbreyttri dagskrá víða um land og erlendis. Sigurvegari myn... Lesa meira -
Dagur íslenska hestsins – 1. maí!
26 apríl 2019
Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins verður haldinn hátíðlegur 1. maí. Meðlimir Íslandshestasamfélags... Lesa meira -
Íslenski hesturinn í bandarískum hestaþætti
26 apríl 2019
Í mars var fjallað um íslenska hestinn í vinsælli þáttaröð um dráttarhesta, Gentle Giants, á bandarí... Lesa meira -
Reiðhestagreining FEIF: Fullkomin pörun hests og knapa
26 apríl 2019
FEIF hefur þróað reiðhestagreiningu (Riding Horse Profile) til að aðstoða hestamenn við að festa kau... Lesa meira -
„Víkingahestar“ gera strandhögg í hestaheiminum
26 apríl 2019
Heimildamynd í tveimur hlutum um íslenska hestinn var sýnd hjá FEI TV, stærsta hestafjölmiðli í heim... Lesa meira -
Íslenski hesturinn kynntur á Equitana
26 apríl 2019
Horses of Iceland tók þátt í hestasýningunni Equitana í Essen, Þýskalandi, dagana 9.–17. mars. Sýnin... Lesa meira